Stólar

Syrusson hönnunarhús bíður uppá fjölbreitt úrval af gæða efnum.  Við bjóðum viðskiptavinum okkar að velja um mismunandi áklæði, leður eða leðurlíki. Við getum aðlagað okkar vörum að þínum stíl með fjölbreittu efnavali. Efnin koma frá framleiðendum sem státa af margra ára reynslu og eru þekktir fyrir gæði í vörum sínum, sjá hér. Öll "FRÁ" verð á stólunum okkar miðast við standard áklæði. Einnig er hægt að breyta um lit á stelli stólsins og ef um viðarfætur er að ræða er hægt að velja úr mismunandi viðartýpum.