Borð

Sérsmíði er okkar fag þar sem við veitum viðskiptavinum okkar sérfræðilega þjónustu allt frá hönnun, efnavali, litavali og formi. Þess vegna eru borðin okkar til í hvaða stærð sem hentar þér. Við getum framleitt hönnunina í smáu hliðarborði allt í stórt borðstofuborð. Úrvalið er endalaust. Við sérhæfum okkur í hönnun og smíði glæsilegra húsgagna og innréttinga. Öll "FRÁ" verð miðast við þá stærð sem sýnd er á mynd.